Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk vísindaráðgjafarnefnd um loftslagsbreytingar
ENSKA
European Scientific Advisory Board on Climate Change
DANSKA
europæisk videnskabeligt rådgivende organ om klimaændringer
SÆNSKA
europeiskt vetenskapligt rådgivande organ för klimatförändringar
ÞÝSKA
europäischer wissenschaftlicher Beirat für Klimawandel
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Koma ætti á fót evrópskri vísindaráðgjafarnefnd um loftslagsbreytingar (hér á eftir nefnd ráðgjafarnefndin) til að gegna hlutverki sem viðmiðunargrundvöllur varðandi vísindalega þekkingu sem varðar loftslagsbreytingar í krafti sjálfstæðis síns og vísindalegrar og tæknilegrar sérþekkingar.

[en] A European Scientific Advisory Board on Climate Change (the Advisory Board) should be established to serve as a point of reference on scientific knowledge relating to climate change by virtue of its independence and scientific and technical expertise.

Skilgreining
[en] independent EU body tasked, among other things, with providing scientific advice and reporting on EU measures, climate targets and indicative greenhouse gas budgets and their coherence with the European climate law and the EU''s international commitments under the Paris Agreement (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/1119 frá 30. júní 2021 um að koma á ramma til að ná fram loftslagshlutleysi og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 401/2009 og (ESB) 2018/1999 (evrópsku loftslagslögin)

[en] Regulation (EU) 2021/1119 of the European Parliament and of the Council of 30 June 2021 establishing the framework for achieving climate neutrality and amending Regulations (EC) No 401/2009 and (EU) 2018/1999 (European Climate Law)

Skjal nr.
32021R1119
Aðalorð
vísindaráðgjafarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira